Select Page

SEN & SON arkitektar er ung og fersk hönnunarstofa stofnuð árið 2022.

Eigendur og stofnendur eru Daniel Axelsen, Hans Orri Kristjánsson og Magnús Már Þorvarðarson.

Eftir að hafa unnið saman í lengri tíma með góðum árangri, var ákveðið að sameina kraftana í nýrri stofu með sterka hugmyndafræði.

 

Okkar markmið

Okkar markmið er að skapa fallegan arkitektúr sem bætir lífsgæði fólks og um leið gefur af sér til umhverfisins. Við hönnum með sjálfbærni í huga og viljum tryggja að arkitektúr framtíðarinnar skili sér til komandi kynslóða.

Við nýtum okkur ávallt nýjustu tækni og gervigreind til þess að tryggja gæði hönnunar okkar og að þau gæði skili sér til notenda og þátttakanda samfélagsins.

Víðtæk reynsla

Við höfum víðtæka reynslu úr faginu og er fjölbreytileiki verkefna mikill.

Stór skipulagsverkefni, stofnanir, fjölbýlishús, sumar- og einbýlishús, innréttingar og allt þar á milli. Einnig höfum við skapað okkur sérstöðu í að greina verkefni með gervigreind.

 

Daniel Axelsen

Byggingarfræðingur BFÍ
+354 7872702
[email protected]

Hans Orri Kristjánsson

Arkitekt FAÍ
+354 699 5241
[email protected]

Magnús Már Þorvarðarson

Arkitekt FAÍ
+354 856 4747
[email protected]

SEN & SON ehf.

Dugguvogur 42
104 Reykjavík
Ísland

Kt: 499622-0470
Vsk: 145080

Við viljum heyra frá þér. Sendu okkur línu!

6 + 5 =